Laugardaginn 3. september var gengið á Einstakafjall í Vöðlavík

Talið frá hægri: Nónskarð, Goðaborgarfjall, Kjölskarð, Kjölhnjúkur og Kjölur. Fjærst er Sandfell

Á myndinni má greina hreindýrahjörð við Nónskarð en hreindýraskyttur voru að skjóta dýr úr þessari hjörð

Ef grannt er skoðað má greina manneskju fyrir neðan, en ein úr hópnum gekk fram á Ímatind og niður í Vöðlavík