Sunnudaginn 21. ágúst var sameiginleg ferð Ferðafélags Fjarðamanna og Ferðafélags Fljótsdalshéraðs á Dyrfjallatind undir leiðsögn Hafþórs Snjólfs Helgasonar. Þoka var á fjallinu og því ekkert útsýni. Ljósmyndari myndanna sem hér fylgja gekk á Dyrfjallatind fyrir mörgum árum og eru nokkrar myndir úr þeirri ferð til að sýna það sem leyndist í þokunni.
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson
Ferðafélag Fjarðamanna - kt. 690998-2549 - s: 8471690 -