Skip to main content

126472

Laugardaginn 13. ágúst var gengið á Hallberutind (1118 m) í samvinnu við Göngufélag Suðurfjarða

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Gangan hófst innan við Dali í Fáskrúðsfirði

Horft út Fáskrúðsfjörð. Dalir fyrir neðan

Hafrafell fyrir ofan

Gengið inn Innri-Þverárdal

Í skarðinu milli Hafrafells og Hallberutinds

Gengið eftir öxlinni sem liggur upp á tindinn

Við gestabókina á Hallberutindi

Fram á brúninni ofan Reyðarfjarðar en það var ekkert útsýni vegna þoku

Haldið niður af tindinum

Komið að skarðinu milli Hafrafells og Hallberutinds

Komið niður í Daladal

Þegar komið var á leiðarenda bauð Margrét Friðriksdóttir göngufólki upp á kaffi og nýbakaðar pönnukökur og fleira