Laugardaginn 16. júlí var gengið á Hádegisfjall. Það hætti að rigna um svipað leyti og lagt var að stað og þokan lyfti sér smám saman og var þokkalega bjart er uppá fjallið var komið. E.t.v. hefði verið fjölmennara í alvöru sumarveðri.
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson
Ferðafélag Fjarðamanna - kt. 690998-2549 - s: 8471690 -