Skip to main content

126472


Laugardaginn 9. júlí var á dagskránni gönguferð yfir Staðarskarð undir leiðsögn Magnúsar Stefánssonar. Um Staðarskarð var leiðin milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar þar til vegur kom um Vattarnesskriður árið 1968.

Myndir frá Helgu Hreinsdóttur

Magnús og Helga Hreinsdóttir Fáskrúðsfjarðarmegin í Skarðinu

Magnús, Philip Vogler og Helga Reyðarfjarðarmegin

Magnús