Laugardaginn 11. júní var gengið á Valahjalla í Reyðarfirði þar sem er að finna brak úr þýskri herflugvél sem fórst í Sauðatindi í maímánuði 1941 og stórbrotin ummerki eftir berghlaup úr Sauðatindi árið 2014.
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson
Laugardaginn 11. júní var gengið á Valahjalla í Reyðarfirði þar sem er að finna brak úr þýskri herflugvél sem fórst í Sauðatindi í maímánuði 1941 og stórbrotin ummerki eftir berghlaup úr Sauðatindi árið 2014.
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson