Laugardaginn 28. maí var gengið um Hólmanes í fylgd Guðrúnar Á Jónsdóttur
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Fjórar eskfirskar, Friðný Hallgrímsdóttir, Katrín Briem, Ágústa Garðarsdóttir og Jóhanna Lauritzdóttir. Óvíst hvort Katrín vill teljast eskfirsk en hún bjó þó þar í fjölda ára

Hólmaborgirnar, tvær, setja svip á Nesið. Jarðfræðin segir að borgirnar séu dólerít-innskot. Þetta er Ytri-Hólmaborg

Guðrún Á Jónsdóttir, Einar Már Sigurðarson, Einar Þorvarðarson og Helga M Steinsson. Eskifjörður á bakvið

Komið var við í Sauðahelli. Hann er manngerður, með mikilli grjóthleðslu framan við kletta í Innri-Hólmaborg, þar sem þeir slúta verulega framyfir sig