Föstudaginn 26. júní var gengið á Stórafell, 561 m sem er innaf Vöðlavík að sunnan. Til stóð að ganga á Álffjall en sökum veðurs var látið nægja að ganga á Stórafell.
F 222 251
F 222 254
F 222 253
F 222 252
Ferðafélag Fjarðamanna - kt. 690998-2549 - s: 8471690 - ffau@simnet.is