Skip to main content

126472

Föstudaginn langa var píslarganga á skíðum. Gengið var frá Eyvindárdal yfir Svínadal til Reyðarfjarðar. Sunnan strekkings vindur með snjókomu blés í fangið á göngumönnum upp Svínadal en þegar kom upp á Svínadalsvarp var veður gengið niður. Skíðafæri var nokkuð erfitt á köflum upp dalinn vegna harðfennis en var með ágætum þegar kom upp á varp og niður í Reyðarfjörð.

Ljósmyndir: Kristinn Þorsteinsson.

Title

F 215 01

F 215 02

F 215 03

F 215 04

F 215 05

F 215 06

F 215 07

F 215 08

F 215 09

F 215 10

F 215 11

F 215 12

F 215 13

F 215 14

F 215 16