Laugardaginn 2. ágúst var Neistaflugsganga á Nípukoll, 819 m. Ljósm. Kristinn Þorsteinsson.
Lagt var af stað frá bílastæðinu við Norðfjarðarvita
Nóg var af berjum
Haldið á brattann
Firðirnir þrír sam ganga inn úr Norðfjarðarflóa, Norðfjörður, Hellisfjörður og Viðfjörður
Síðasti spölurinn upp á brún
Minni Mjóafjarðar og Dalatangi handan fjarðar
Horft til Skarðstinds. Fjær sést í Bagal
Haldið út á Nípukoll
Á Nípukolli
Snjóflóðavarnagarður
Á leið niður af fjallinu
Ferðafélag Fjarðamanna - kt. 690998-2549 - s: 8471690 - ffau@simnet.is