Skip to main content

126472

12. júlí var gengið upp með Njörvadalsá, sem er rétt innan við bæinn á Reyðarfirði. Áin rennur í djúpu og þröngu gili á kafla og fallegar bergmyndanir og grashvammar eru meðfram henni. Þetta má kallast vel falin náttúruperla og er skammt frá alfaraleið. Leiðsögumaður í ferðinni var Einar Þorvarðarson.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson.

Einar sagði frá umsvifum breta hér í stríðinu en þeir höfðu bragghverfi hér við Njörvadalsána. Myndirnar eru frá þeim tíma

Göngubrú er yfir ána við gamla veginn

Fagrahlíð. Hér var búið í 20 ár

Aliönd með unga. Gæsa- og andarækt er í Fögruhl

Bærinn Slétta undir fjallsrótum að sunnanverðu

Stór hellir er í gljúfrinu en ekki gott að komast að honum

Í bakaleiðinni var komið við í golfskálanum þar sem boðið var uppá kaffi