Skip to main content

126472

Miðvikudaginn 25. júní var gengið á Sjónhnjúk (Miðheiðarhnjúk), 1192 m.

Ljósm. Andy Dennis.

Við vegslóðann að Stuðlum í Reyðarfirði

Sést inn Hjálmadal en gengið var inn dalinn

Mikið vatn var í ám þannig að aðstoð við þær var vel þegin

Í Hjálmadal

Haldið upp úr dalnum

Þegar upp úr dalnum var komið tók við þoka sem hélst alla leið á topp Sjónhnjúks

Hópmynd, tekin á toppnum

Í námunda við fjallið

Bretar á toppi Sjónhnjúks

Á leið niður í Hjálmadal

Komið niður að Stuðlum

Á myndinni sést í Sjónhnjúk umvafinn þoku