126472

Sunnudaginn 15. júní var önnur ferðin undir yfirskriftinni “úr firði í fjörð”. Gengið var upp með Gilsá í Fáskrúðsfirðí í Örnólfsskarð. Þaðan var gengið yfir Grákoll út á Kerlingarfjall og niður Hrossadal til Hafraness í Reyðarfirði.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson.

Foss í Gilsá sem hægt er að ganga á bakvið

Örnólfsfjall

Horft yfir Gilsárdal til Vaðhorns

Komið upp undir Örnólfsskarð

Í Örnólfsskarði

Á myndinni sjást tvö fjöll sem bera sama nafn þ.e. Grákollur. Það er fjallið næst á myndinni og oddmjóa fjallið fjær. Fjærst sést í Spararfjall

Á leið upp Grákoll

Á toppi Grákolls

Komið út á Kerlingarfjall. Grákollur og Örnólfsfjall í baksýn

Kerling og Hrossadalsskarð utan við hana

Hrossadalur fyrir neðan

Á leið í Skildingaskarð

Komið niður í Hrossadal

Horft niður Hrossadal til Hafraness


Ferðafélag Fjarðamanna -  kt. 690998-2549 -  s: 8471690 -  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.