Skip to main content

126472

Laugardaginn 24. ágúst var sameiginleg ferð Ferðafélags Fjarðamanna og Ferðafélags Fljótsdalshéraðs þar sem gengið var upp Launárdal um Sauðahlíðaraur á Kistufell nyrsta hnjúk (1231 m). Af fjallinu var gengið niður í Hjálpleysu og þaðan að þjóðvegi í Skriðdal.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Gangan hófst við kofann á Fagradal

Ofarlega í Launárdal

Foss í Efri-Launá

Eldhnjúkar framundan

Horft til Skriðdals og Lagarfljóts. Eldhnjúkar til hægri og fjær sést í Hött

Nyrsti hnjúkur Kistufells

Í baksýn, Eldhnjúkar nær og Höttur fjær

Komið á toppinn

Horft til suðurs af toppnum

Það blés hressilega á toppnum

Horft til suðurs eftir Kistufelli

Sandfell til hægri á myndinni og Botnatindur í framhaldi af því. Fjær sést í Skúmhött í Skriðdal

Sandfell og Hjálpleysa fyrir neðan

Eldhnjúkar og Höttur

Á leið niður í Hjálpleysu

Eldhnjúkar

Höttur til hægri, neðst til vinstri sést í vatnið í Hjálpleysu

Glymjandadalsá fremri liðast niður dalinn

Foss í Glymjandadalsá fremri

Við Valtýshelli

Horft inn Hjálpleysu. Gengið var á fjallið með fönnunum efst

Hér stóð bærinn Hátún