Laugardaginn 24. ágúst var sameiginleg ferð Ferðafélags Fjarðamanna og Ferðafélags Fljótsdalshéraðs þar sem gengið var upp Launárdal um Sauðahlíðaraur á Kistufell nyrsta hnjúk (1231 m). Af fjallinu var gengið niður í Hjálpleysu og þaðan að þjóðvegi í Skriðdal.
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson
Ferðafélag Fjarðamanna - kt. 690998-2549 - s: 8471690 - ffau@simnet.is