Skip to main content

126472

Laugardaginn 3. ágúst var gengið á Nípukoll. Þátttaka þessa verslunarmannahelgi var mun minni en árin á undan en tveir gengu á fjallið.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Komið upp fyrir miðja hlíð fjallsins

Norðfjörður fyrir neðan, Hellisfjörður og Viðfjörður þar fyrir aftan

Komið upp á brún

Sést móta fyrir Nípukolli í þokunni

Horft inn Mjóafjörð

Staðið við gestabókina sem er á fjallinu

Á leið niður af fjallinu

Rauðubjörg á Barðsnesi