Laugardaginn 27. júní var Fannardalshringurinn genginn í þriðja sinn. Gengið var umhverfis Fannardal í Norðfirði frá Goðaborg eftir fjallabrúnum inn á Fönn og út að sunnan út á Hólafjall og niður í Seldal. Þetta er um 33 km. löng leið með heildarhækkun um 2.700 m. Veðrið var eins best verður á kosið en ferðin tók 17 klst.
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson
Ferðafélag Fjarðamanna - kt. 690998-2549 - s: 8471690 - ffau@simnet.is