126472

Fjarðarheiðin hefur verið títtnefnd í fréttum undanfarinn vetur og vor (2013) vegna ófærðar og mikils snjós. Hún hentar ekki vel fyrir bíla en þeim mun betur til skíðagöngu. Þaðan er hægt að ganga í ýmsar áttir oft töluvert fram á sumarið. Laugardaginn 25. maí 2013 fór ljósmyndari þessara mynda við annan mann í skíðagöngu af Heiðinni og til norðausturs, meðfram Vestdalsvatni og uppá Afréttartind (um 1040 m) sem er milli botns Seyðisfjarðar og inndals Loðmundarfjarðar. Eins og myndirnar bera með sér var veður hið besta og skíðafæri gott, það þyngdist þó er leið á daginn.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

F 175 01

F 175 02

F 175 03

F 175 04

F 175 05

F 175 06

F 175 07

F 175 08

F 175 09

F 175 10

F 175 11

F 175 12

F 175 13

F 175 14

F 175 15

F 175 16

F 175 17

F 175 18

F 175 19

F 175 20

F 175 21

F 175 22


Ferðafélag Fjarðamanna -  kt. 690998-2549 -  s: 8471690 -  ffau@simnet.is