Skip to main content

126472

Laugardaginn 4. ágúst var hefðbundin Neistaflugsganga á Nípukoll en gengið var í ágætis veðri þó svo að þokan gerði vart við sig.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Á bílastæðinu við Norðfjarðarvita

Komið upp á brún Nípu

Skarðstindur og Hrútatindur, Lokatindur þar fyrir aftan

Mjóifjörður

Við gestabókina sem er á fjallinu

Gengið út á Nípukoll

Á Nípukolli