Laugardaginn 14. júlí var gengið á Botnatind (1163 m) og Áreyjatind (971 m). Gengið var frá Þórdalsheiðí efst í Áreyjadal á Botnatind. Af honum var gengið eftir fjallgarðinum sem liggur út á Áreyjatind. Fararstjóri var Róbert Beck.
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson
Ferðafélag Fjarðamanna - kt. 690998-2549 - s: 8471690 - ffau@simnet.is