Skip to main content

126472

Föstudagskvöldið 6. júlí var gengið upp með gili Helgustaðaár í Reyðarfirði og þaðan út í silfurbergsnámu.
Um silfurberg og Helgustaðanámuna
Meira um Helgustaðanámuna

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Þessi mynd er tekin inni í námugöngunum

Gengið var upp frá Helgustaðaeyri

Horft niður í gil Helgustaðaár

Á leið í silfurbergsnámuna

Horft yfir Helgustaðaeyri

Á stígnum sem liggur upp í námuna

Þessi vélbúnaður var notaður til mölunar á rosta

Í silfurbergsnámunni