Laugardaginn 30. júní var gengið frá Karlsskála í Reyðarfirði um Karlsskálaskarð til Karlsstaða í Vöðlavík. Á þessum síðasta degi gönguvikunnar í ár var einnig boðið upp á göngu á Snæfugl. 27 mættu í gönguna, þar af gengu 18 á Snæfugl.
Ljósm: Kristinn Þorsteinsson
Ferðafélag Fjarðamanna - kt. 690998-2549 - s: 8471690 - ffau@simnet.is