Skip to main content

126472

Laugardaginn 30. júní var gengið frá Karlsskála í Reyðarfirði um Karlsskálaskarð til Karlsstaða í Vöðlavík.  Á  þessum síðasta degi gönguvikunnar í ár var einnig boðið upp á göngu á Snæfugl. 27 mættu í gönguna, þar af gengu 18 á Snæfugl.

Ljósm: Kristinn Þorsteinsson

Við Karlsskála í upphafi göngu

Þessi berggangur er þar sem Teistá fellur fram af brúnum niður Karlsskálskriður

Skrúður fyrir utan

Snæfugl framundan

Karlsskáladalur fyrir neðan. Upp af honum talið frá vinstri: Álffjall, Hesthaus og Folöld

Undir Snæfugli fyrir ofan Valahjalla

Horft til Sauðatinds, Valahjalli fyrir neðan

Snæfugl fyrir ofan

Klifrað upp eina klettahaftið á leiðinni upp Snæfugl

Á leið upp Snæfugl

Gengið er upp í rák sem liggur eftir fjallinu vestanverðu að skriðu sem nær að toppi fjallsins

Komið upp í rákina

Smá fimleikar

Komið í skriðuna sem liggur upp að toppi Snæfugls

Horft yfir Svartafjall til Vöðlavíkur

Sauðatindur og Krossanesmúli fyrir neðan

Á toppnum, en þar er búið að koma fyrir gestabók

Sést niður á Valahjalla til hægri á myndinni. Seley fyrir utan

Haldið niður af Snæfuglinum

Ingibjörg Stefánsdóttir greindi frá lífinu í Vöðlavík á árum áður

Karlsskálaskarð fyrir neðan

Komið í rákina sem liggur eftir fjallinu vestanverðu

Brölt niður klettahaftið

Stefnt til Vöðlavíkur

Karlsskálaskarð framundan

Gengið er meðfram Svartafjalli til Vöðlavíkur

Karlsstaðir. Þar var boðið upp á kaffiveitingar