Hin hefðbundna píslarganga ferðafélagsins á föstudaginn langa, 6. apríl var að þessu sinni farin á Valahjalla í Reyðarfirði en gengið var frá Karlsskála. Veður var fremur vott og það snjóaði einnig lítlsháttar.
5 mættu í gönguna.
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson