Laugardaginn 20. ágúst var þessi ferð á dagskrá, sameiginleg ferð Ferðafélags fjarðamanna og Ferðafélags Fljótsdalshéraðs. Farið var með rútu í Þorvaldsstaði. Þar tók Pétur bóndi á móti hópnum og eftir spjall og leiðsögn var haldið inn Hróarsdal en farið uppúr honum miðjum um Móskjónuskarð. Handan þess eru inndalir Fáskrúðsfjarðar. Þar var gengið um Gagnheiði undir Gagnheiðarhnjúk og Miðheiðarhnjúk og gegnum Gagnheiðarskarð en þá er stutt á leiðina um Stuðlaheiði í Stuðla í Reyðarfirði. 11 manns voru í ferðinni. Sæmilega bjart var til næstu fjalla úr Breiðdal en þegar komið var hærra var þoka og glæsilegustu fjöllin á leiðinni sýndu sig lítið. Þó reif hann af sér þegar komið var áleiðis niður Stuðlaheiði og lá nærri að sól sæist.
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

F 145 01

F 145 02

F 145 03

F 145 04

F 145 05

F 145 06

F 145 07

F 145 08

F 145 09

F 145 10

F 145 11

F 145 12

F 145 13

F 145 14

F 145 15

F 145 16

F 145 17

F 145 18

F 145 19

F 145 20

F 145 21

F 145 22

F 145 23

F 145 24

F 145 25

F 145 26

F 145 27

F 145 28
