Skip to main content

126472

Laugardaginn 25. júní var gengið frá Viðfirði um Sandvík til Vöðlavíkur. Megnið að leiðinni var gengið í þoku. Þátttakendur voru 37.

Ljósm: Kristinn Þorsteinsson

Gangan hófst við Klif í Viðfirði

Séð út Viðfjörð

Gengið upp í Nónskarð

Nónskarð fyrir ofan

Í Nónskarði

Haldið niður úr skarðinu

Það rofaði til eitt augnablik þannig að sást í Skúmhött

Í Gerpisskarði

Gengið niður í Gerpisdal

Klettabrúnir Gerpis

Gengið niður Gerpisdal. Vöðlavík fyrir neðan

Karlsstaðir