Laugardaginn 11. júní var gengið á Halaklett sem er yst í fjallgarðinum milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Það viðraði mjög vel til göngunnar, en þátttakendur vour 16 talsins. Fararstjóri var Eyþór Friðbergsson.
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson
Ferðafélag Fjarðamanna - kt. 690998-2549 - s: 8471690 - ffau@simnet.is