Laugardaginn 30. apríl var farin ferð undir yfirskriftinni „bæjarrölt á Stöðvarfirði“. Hrafn Baldursson leiddi gönguna og greindi frá fólki , húsum og ýmsu úr sögu Stöðvarfjarðar. Komið var við í kaffihúsinu Kaffi Steinn þar sem göngumenn fengu sér hressingu. Að því loknu var steinasafn Petru skoðað.
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson