Skip to main content

126472

Píslarganga á skíðum

Föstudaginn langa, 25. mars 2016 var píslarganga á skíðum. Að þessu sinni var Fagridalur genginn frá Mjóafjarðarafleggjara niður fyrir Neðstubrú á Fagradal. Í byrjun var veður óhagstætt og þátttaka því léleg en veðrið lagaðist með hverri mínútu eftir að gangan hófst. Ljósm. Kristinn Þorsteinsson Gangan hófst við afleggjarann til Mjóafjarðar Á Fagradal Komið að gamla sæluhúsinu á Fagradal Norðurfell í Grænafelli handan þjóðvegarins ...

Continue reading

Sveitaferð í Fáskrúðsfirði

Laugardaginn 30. apríl var sveitarölt í norðanverðum Fáskrúðsfirði undir leiðsögn Magnúsar Stefánssonar Ljósm. Kristinn Þorsteinsson Byrjað var á því að skoða franska grafreitinn Franski grafreiturinn Í þessum bragga fór fram skemmtanahald á árum áður Gilsá Foss í Gilsá sem hægt er að ganga á bakvið ...

Continue reading

Neskaupstaður

Laugardaginn 21. maí var gengið eftir göngustígum og snjóflóðavarnagörðum ofan við Neskaupstað í fylgd Benedikts Sigurjónssonar og Guðmundar Sigfússonar Ljósm. Kristinn Þorsteinsson Gangan hófst við vitann á Norðfirði Eins og sjá má á fjallinu handan Norðfjarðar var fremur svalt í veðri Gengið að skógræktinni ofan við bæinn á Norðfirði Benedikt Sigurjónsson sagði frá mörgu sem tengist Norðfirði svo sem skógræktinni, snjóflóðavarnagörðunum og fleiru ...

Continue reading

Hólmanes

Laugardaginn 28. maí var gengið um Hólmanes í fylgd Guðrúnar Á JónsdótturLjósm. Kristinn Þorsteinsson Áningastaður við veginn efst á Hólmahálsi. Þar eru upplýsingaskilti. Hólmanes er friðað svæði Hólmarnir, sem nesið dregur nafn af Fjórar eskfirskar, Friðný Hallgrímsdóttir, Katrín Briem, Ágústa Garðarsdóttir og Jóhanna Lauritzdóttir. Óvíst hvort Katrín vill teljast eskfirsk...

Continue reading

Valahjalli

Laugardaginn 11. júní var gengið á Valahjalla í Reyðarfirði þar sem er að finna brak úr þýskri herflugvél sem fórst í Sauðatindi í maímánuði 1941 og stórbrotin ummerki eftir berghlaup úr Sauðatindi árið 2014. Ljósm. Kristinn Þorsteinsson Við upphaf ferðar Karlsskáli Við Stekkatanga Þeistá Gengið yfir Þeistá ...

Continue reading

Hafranesfell

Sunnudaginn 12. júní var gengið á Hafranesfell í Reyðarfirði. Gangan hófst Breiðdals megin við fjallið, en af fjallinu var gengið niður í HrossadalLjósm. Kristinn Þorsteinsson Við upphaf göngunnar Selá Horft upp eftir Selá. Örnólfsfjall teygir sig upp í þokuna Í Skildingaskarði Á Hafranesfelli Í Hrossadal ...

Continue reading

Gönguvika 2016 - Barðsnes

Laugardaginn 18. júní var göngu- og bátsferð á Barðsneshorn og Sandfell. Myndirnar sem hér fylgja eru úr ferðinni á Sandfell en frá Sandfelli var brúnum fylgt til Skollaskarðs. Ljósm. Kristinn Þorsteinsson Á leið út að Barðsnesi Fólk að gera sig klárt að fara í land Við Barðsnesbæinn Barðsnesgerði Toppurinn á Viðfjarðarmúla stendur upp úr...

Continue reading