Skip to main content

126472

Píslarganga á skíðum

Föstudaginn langa var píslarganga á skíðum. Gengið var frá Eyvindárdal yfir Svínadal til Reyðarfjarðar. Sunnan strekkings vindur með snjókomu blés í fangið á göngumönnum upp Svínadal en þegar kom upp á Svínadalsvarp var veður gengið niður. Skíðafæri var nokkuð erfitt á köflum upp dalinn vegna harðfennis en var með ágætum þegar kom upp á varp og niður í Reyðarfjörð. Ljósmyndir: Kristinn Þorsteinsson. F 215 01 F 215 02 F 215 03 ...

Continue reading

Páskahellir

Ferðafélag Fjarðamanna fór í sína árlegu hátíðargöngu í Páskahelli kl. 6 að morgni á páskadagsmorgun. Fararstjóri var Ína D Gísladóttir. Páskahellir er í fólkvangi Neskaupstaðar og gengið frá bílastæði ofan við Norðfjarðarvita.Að þessu sinni andaði vestanblæ á vanga hitinn var 7-8 gráður, vor í lofti og dýrð sköpunarverksins var lofuð á þessum einstaklega fagra morgni. Hópurinn að þessu sinni taldi þrjátíu manns á öllum aldri. Auk náttúrufegurðarinnar bar margt merkilegt fyrir augu, músarindillinn sem býr í Páskahelli hélt fyrir okkur konsert, með ströndinni var fjöld fugla, æður, hávella, mávar,...

Continue reading

Páskadagsganga á Grænafell

Á páskadag var fjölskylduganga á Grænafell í Reyðarfirði undir leiðsögn Róberts Beck og Fríðu Bjarkar. Gangan fór fram í prýðis veðri en á toppi Grænafells voru páskaegg snædd. Á leið niður af fjallinu renndi fólk sér á þoturössum. Ljósm. Kristinn Þorsteinsson F 217 01 F 217 02 F 217 03 F 217 04 F 217 05 F 217 06 F 217 07 ...

Continue reading

Gengið um snjóflóðavarnargarða í Neskaupstað

Laugardaginn 23. maí var nýjasti hluti snjóflóðavarnarmannvirkjanna í Neskaupstað skoðaður undir fararstjórn Ínu D. Gísladóttur. Ljósm. Kristinn Þorsteinsson F 218 01 F 218 02 F 218 03 F 218 04 F 218 05 F 218 06 F 218 07 F 218 08 F 218 09 ...

Continue reading

Fossaganga í Seldal

Laugardaginn 30. maí var gengið upp með Selánni í Seldal í fylgd Ínu D. Gísladóttur sem er alin upp í Seldal. Doddi á Skorrastað mætti með gítarinn. Ljósm. Kristinn Þorsteinsson. F 219 01 F 219 02 F 219 03 F 219 04 F 219 05 F 219 06 F 219 07 F 219 08 ...

Continue reading

Gengið á Náttmálahnúk

Laugardaginn 13. júní var gengið á Náttmálahnúk, 718 m Ljósm. Kristinn Þorsteinsson. F 220 01 F 220 02 F 220 03 F 220 04 F 220 05 F 220 06 F 220 07 F 220 08 F 220 09 F 220 10 ...

Continue reading

Gengið á Reyðarfjall

Sunnudaginn 14. júní var gengið á Reyðarfjall undir fararstjórn Magnúsar Stefánssonar. Ljósm. Kristinn Þorsteinsson F 221 01 F 221 02 F 221 03 F 221 04 F 221 05 F 221 06 F 221 07 F 221 08 F 221 09 F...

Continue reading