Sunnudaginn 30. maí var bæjarrölt í Mjóafirði. Sigfús Vilhálmsson á Brekku sagði sögur af fólki og viðburðum í Mjóafirði. Í lok göngu bauð ferðafélagið upp á vöfflukaffi í Sólbrekku.
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson
Ferðafélag Fjarðamanna - kt. 690998-2549 - s: 8471690 -