Sunnudaginn 30. maí var bæjarrölt í Mjóafirði. Sigfús Vilhálmsson á Brekku sagði sögur af fólki og viðburðum í Mjóafirði. Í lok göngu bauð ferðafélagið upp á vöfflukaffi í Sólbrekku.
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Staldrað við hjá landgönguprammanum í botni Mjóafjarðar

Í hlaðinu á Brekku

Sigfús á Brekku

Gengið að minnisvarðanum um Vilhjálm Hjálmarsson á Brekku

Við minnisvarðann um Vilhjálm á Brekku

Sigfús og Óli á Reykjum

Þrælatindur og Rimatindur

Gamla rafstöðin á Brekku

Gengið að kirkjunni í Brekkuþorpi

Gengið í kirkju

Sigús hélt tölu í kirkjunni

Við grafhýsi Konráðs Vilhjálmssonar

Vöfflukaffi í Sólbrekku

Snjóþungt var á Mjóafjarðarheiðinni