126472

Bagall 2022

Laugardaginn 3. september var gengið á Bagal í Norðfirði. Myndir: Kristinn Þorsteinsson. Gangan hófst við Kirkjuból í Norðfirði Þokuslæðingur í fjallinu Kirkjuból til vinstri á myndinni Sést í topp Bagals Fannardalur í baksýn  Bagalsbotnar Hólafjall í baksýn sem skilur að Fannardal og Seldal ...

Continue reading

Beinageitafjall 2022

Laugardaginn 27. ágúst var gengið á Beinageitarfjall. Ferðin var í samvinnu með Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs. Komið við í Hólalandi Upphaf göngu. Beinageitarfjall í baksýn Dyrfjöll Uppgangan á fjallið er upp með öxlinni til vinstri á myndinni Dyrfjöllin glæsileg sama hvðan...

Continue reading

Áreyjartindur 2022

Laugardaginn 20. ágúst var gengið á Áreyjatind. Ferðin var í samvinnu við Ferðarfélag Fljótsdalshéraðs. Vegna óhagstæðrar veðurspár fyrir laugardaginn var boðið upp á aðra ferð daginn eftir. Farið var báða dagana. Myndir: Kristinn Þorsteinsson. Gangan hófst við Áreyjar í Reyðarfirði Horft út Reyðarfjörð Grænafell í baksýn Kistufell fyrir miðri mynd. Leiðin liggur upp Hjálpleysu til vinstri á myndinni ...

Continue reading

Öxi - Fossárdalur (fjallahjólaferð) 2022

Laugardaginn 13 ág. s.l var hjólaferðin okkar farin.Hjólað var frá Öxi niður í Fossárdal, samtals 42.5 km.Tókum aukalykkju á leiðina og hjóluðum út á svokallaðar Bótabrúnir en þaðan sést vel í Hamarsdalinn og yfir á Þrándarjökul.Veðrið var að mestu skínandi gott en seinnipartinn læddust skýin inn og smá gola með.Þátttakendur voru þrettán og þar af voru þrír á aldrinum 10-13 ára !!  Fólk var bæði á venjulegum fjallahjólum og rafmagnsfjallahjólum.Þessi hjólaleið er krefjandi og á stöku stað erfið (niður brattar brekkur ) og við fórum svo yfir Fossánna tvisvar án erfiðleika.Hafliði Sævarsson og...

Continue reading

Hjálmadalur 2022

Laugardaginn 23. júlí var gengið inn Hjálmadal í Reyðarfirði. Fararstjóri var Anna Berg Samúelsdóttir sem gerði grein fyrir umhverfi og náttúrufari dalsins. Myndir: Kristinn Þorsteinsson Gangan hófst á afleggjaranum að Stuðlum Gengið yfir skriðuna sem féll fyrir nokkrum árum Anna Berg með veglegan svepp í hendi ...

Continue reading

Gönguvika 2022

Göngu- og gleðivikan "Á fætur í Fjarðabyggð" var haldin dagana 18.-25. júní. Myndirnar tók Kristinn Þorsteinsson. Valahjalli - laugardaginn 18.júní Til stóð að fara á Barðsnes en vegna hvassviðris var því ekki við komið. Við Karlsskála Hallskambur Hrútatangi Í Karlsskálaskriðum ...

Continue reading

Bæjarrölt á Stöðvarfirði 2022

Laugardaginn 28. maí var farið í bæjarrölt á Stöðvarfirði. Gangan var blanda af fróðleik, léttri göngu og skemmtun í fallegu veðri. Farastjóri var Björgvin Valur Guðmundsson. Myndirnar tók Kristinn Þorsteinsson(Kiddi). Við upphaf göngunnar Fyrir framan samkomuhúsið sem hýsir Salthúsmarkaðinn Sköpunuarmiðstöðin ...

Continue reading


Ferðafélag Fjarðamanna -  kt. 690998-2549 -  s: 8471690 -  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.