Skip to main content

126472

Hólmaháls

Laugardaginn 22. maí var gengið um Hólmanesið undir stjórn Önnu Berg sem fræddi göngufólk um náttúru og sögu svæðisins.> Ljósm. Kristinn Þorsteinsson Gangan hófst á bílastæðinu á Hólmanesi  Upplýsingaskilti um Hólmanes fólkvanginn  Við eitt af upplýsingaskiltunum sem eru í fólkvanginum Gengið í átt að Hólmborg ...

Continue reading

Bæjarrölt um Brekkuþorp í Mjóafirði

Sunnudaginn 30. maí var bæjarrölt í Mjóafirði. Sigfús Vilhálmsson á Brekku sagði sögur af fólki og viðburðum í Mjóafirði. Í lok göngu bauð ferðafélagið upp á vöfflukaffi í Sólbrekku. Ljósm. Kristinn Þorsteinsson Staldrað við hjá landgönguprammanum í botni Mjóafjarðar  Í hlaðinu á Brekku  Sigfús á Brekku  Gengið að minnisvarðanum um Vilhjálm Hjálmarsson á Brekku  ...

Continue reading

Kvöldganga í Seldal í Norðfjarðarsveit

Föstudaginn 11. júní var kvöldganga í Seldal undir fararstjórn Ínu D. Gísladóttur. Í lok göngu bauð Jóhanna Gísladóttir upp á kaffi og meðlæti. Í hlaðinu við bæinn í Seldal  Bærinn í Seldal  Á hlaðinu í Seldal Norðfjörður Gengið meðfram ánni Gengið meðfram ánni Á göngubrúnni yfir Selá Ína...

Continue reading

Gengið á Sandfell

Laugardaginn 24. júlí stóð til að ganga á fjallið Reyð. Sökum þoku var ákveðið að ganga á Sandfell, fjallið innan við Reyð. Ljósm. Kristinn Þorsteinsson Kolfreyjustaður Sést í Reyð og Halaklett Horft inn Fáskrúðsfjörð til Kolfreyjustaðar Handan fjarðar, hitt Sanfellið í Fáskrúðsfirði og öllu þekktara Haukadalur Staðarskarð, Sóleyjartindur og Spararfjall ...

Continue reading

Hellisfjarðarmúli

Laugardaginn 31. júlí var gengið á Hellisfjarðarmúla undir fararstjórn Benedikts Sigurjónssonar Ljósm. Kristinn Þorsteinsson Hellisfjarðarmúli Lagt var af stað innan við Grænanes Hellisfjarðarmúli Hellisfjarðarmúli Hellisfjarðarmúli Horft inn Fannardal. Seldalur til vinstri Hellisfjarðarmúli Hellisfjarðarmúli Gengið í átt að Gyltu Hellisfjarðarmúli Lolli og Breiðtindur ...

Continue reading

Surtarbrandsnáman í Innri-Jökulbotnum Reyðarfirði

Laugardaginn 14. ágúst var farið í surtarbrandsnámu sem er í Innri-Jökulbotnum í Reyðarfirði Nánar um surtarbrand Ljósm. Kristinn Þorsteinsson, að flestum myndunum Surtarbrandsnáma Gangan hófst við Fáskrúðsfjarðargöngin Surtarbrandsnáma Kambfjall ber hæst á myndinni Surtarbrandsnáma Surtarbrandsnáma Surtarbrandsnáma Surtarbrandsnáma Horft til Hádegisfjalls Surtarbrandsnáma Hér heita Álfhólar....

Continue reading

Skælingur

Laugardaginn 28. ágúst var gengið á fjallið Skæling 832 m milli Loðmundarfjarðar og Húsavíkur. Þetta var sameiginleg ferð Ferðafélags Fjarðamanna og Ferðafélags Fljótsdalshéraðs Skælingur Skælingur. Gangan hófst á Neshálsi Skælingur Skælingur Hvítserkur Skælingur Skælingur Skælingur Nónfjall í baksýn Skælingur Skælingur Skælingur ...

Continue reading