Glćsilegur gistiskáli međ góđum matsal og eldunarbúnađi. Útivistar- og göngumöguleikar viđ allra hćfi.

Pöntun a gistingu:     Ína Gísladóttir sími 894 5477 eđa međ tölvupósti seldalur@centrum.is

Gistigjaldiđ áriđ 2021 er:
3.700 kr nóttin fyrir félagsmenn Ferđafélagsins,
5.300 fyrir utanfélagsmenn.
Börn og unglingar 7-15 ára greiđa hálft gjald, ókeypis fyrir yngri börn.

Sturtan: Ţađ kostar 300 kr. í sturtuna.
Ţrjá 100 kr. peninga ţarf ađ setja í stjórnkassann (sjálfsalann) fyrir hitarann.

GPS stađsetning skálans:   65°01.803    13°40.354
Flaggađ á Karlsstöđum á vinnuhelgi haustiđ 2003


Fjölmenni á Karlsstöđum á góđum degi


Borđstofan


Kamínan


Eldhúsiđ


- borđstofu á vinnuhelgi