Myndin er tekin í Örlygshöfn, sem er við Patreksfjörð, sunnanverðan. Sér yfir Patreksfjörð. Hægra megin er fjallið Tálkni, milli Patreksfjarðar og Tálknafjarðar og fjær eru fjöll og dalir norðan við mynni Tálknafjarðar.

Loka glugganum