Mynd júlímánađar er tekin suđvestur yfir Berufjörđ. Hluti byggđarinnar á Djúpavogi sést handan fjarđar.
8 svör bárust, 7 innlend og eitt frá Bandaríkjunum. 5 ţeirra voru rétt. Ađrar tillögur voru um Höfn í Hornafirđi (2) og Stykkishólm.
Dregiđ var úr ţessum 5 réttu svörum og upp kom nafn Oddnýjar Guđmundsdóttur Akranesi
Fćr hún sent gönguleiđakort Ferđafélagsins.

Loka glugganum