Ţetta er Gjögur. Myndina tók Emil Thorarensen.

Ţessir gátu rétt til um stađinn:
Brynjar Örn Arnarson
Einar Ţorvaldsson
Emil Bóasson
Guđni Geirsson
Heimir F. Guđmundsson
Helga Ragnarsdóttir
Jóhann Guđmundsson
Stefán Viđar Ţórisson
Ţorgeir Jónsson

Heimir sendi ítarlegt svar, sem er ţannig:
Ţessi mynd er líklega tekin suđur yfir Reykjafjörđ á Ströndum.  Myndatökustađur er ţá rétt ofan byggđar (húsa), sem eru nokkru vestan viđ flugvöllinn á Gjögri.  Fjalliđ vinstra megin á mynd er ţá Birgisvíkurfjall og Burstafell fjalliđ til hćgri á mynd.  Ţá er Skarfadalur á milli ţessara fjalla.  Á bak biđ Burstafelliđ má sjá fjallstind, sem heitir ţá Lambatindur og frá honum til vinstri er Skrćlingur og loks sér  í Kaldbak. Lengst til vinstri opnast sýn suđur yfir Húnaflóann  í átt ađ Vatnsnesi.

Loka glugganum