Ferð í Stórurð í ágúst 2003

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson Eskifirði


Ferðalangarnir mættir á Vatnsskarðið. Sér yfir Héraðssand. Ós Selfljóts nær, ós Lagarfljóts og Jökulsár á Dal fjær.
Á brún Urðadals. Dyrfjöll


Komið á leiðarenda, í Stórurðina


Skrifað í gestabókina