Ţriggja tinda ferđ. Miđaftanstindur, Kambfell og Teigagerđistindur í ágúst 2003

Ţetta lítur vel út í ferđadagskránni. Ţrír tindar. Í hugann koma hvassbrýndir, snćviţaktir fjallatindar. En ekki er allt sem sýnist. Hér er nefnilega smá leikur ađ orđum. Fjöllin á ţessum slóđum eru nokkurn veginn slétt ađ ofan og ţessir ţrír tindar eru bara ţrír stađir á sömu hásléttunni. Eftir ađ komiđ er upp er bara létt rölt milli ţessara ţriggja "tinda". En ţađ kostar vissulega nokkra svitadropa ađ komast uppí um 1000 metra hćđ og skal ţví ekki gert lítiđ úr ţessari ferđ.
Hér sést hvernig fjöllin líta út ađ ofan, nokkurn veginn slétt.


Botn Reyđarfjarđar


Í brún Teigagerđistinds ađ austanverđu er steinbrú. Hér hafa göngumenn hćtt sér útá hana.