Hefđ er orđin fyrir ađ fara ađ morgni páskadags í Páskahelli, sem er í fólkvanginum utan viđ Neskaupstađ


Ţessar myndir eru frá páskadegi 2003Klukkan 6 á páskadagsmorgun 2003


Hópurinn 2003 á leiđ í Páskahelli


Prósessía á leiđ í Páskahelli


Klukkan 6.30 á páskadagsmorgun í Páskahelli


Andakt í Páskahelli


Í fjörunni fram viđ Páskahelli


Hjörleifur og Hálfdan fara ekki alltaf trođnar slóđir


Litla páskabarniđ


Til baka