Feraflag fjaramanna Fjarabygg

rsskrsla fyrir aalfund 2002 23. mars Safnaarheimili Reyarfiri

 

Gir flagar !

Kolfinna tlar a segja ykkur fr feranefndinni og Axel tlar a tala mli gnguleianefndar, g tla a tala um anna.

Stjrnin hefur sitthva sinni knnu. Fyrsta verki eftir sasta aalfund var a a g sndi skyggnur af Fjllum og Skrum Fjarabygg og fr a allt smilega fram. Svo var a feta sig fram me gagnasfnun fyrir umsknina um hsbyggingaleyfi Vlavk. Jn Bjrn amrll Strsrasafninu hi hetjulega barttu vi menn Guna Landbnaarruneytinu og fkk hann v framgengt a vi fum leigulaust a byggja Karlsstai Vlavk sj r. Umsagnir ar til kvaddra aila fr Heilbrigiseftirliti og jminjasafni fengust eftir vettvangskannanir og n eru allt a komast framkvmdastig.

haustblunni, eina deginum ( nstum v ) sasta hausti sem ekki rigndi eldi og brennisteini, fru fulltrar allra bjarhlutanna upp Svartafjall og komu ar fyrir gestabk. Hn var innrmmu grjur sem fjrgslumaur flagsins rni Ragnarsson hefur hanna og eru komnar brk nokkrum okkar hstu tinda Kistufellinu, Hlmatindi og Svartafjalli. ess er a vnta a sj megi prsessu smu erindagerum nsta sumar upp svo sem einn tind. Austfirskum myrkradgum nvember gekkst flagi fyrir blysfr og myrkravku Seldal Norfiri. Myrkri var svo svart a ekki sst handa skil. Eins og menn vita br margt myrkrinu og in sng flkinu gngulag r gilinu. egar til hsa kom var teki til vi draugasgur, sng og sngl af msu tagi. Fr essi messa fram fjsinu. egar t r fjsinu var komi blstu fjsakonurnar vi himninum yfir Grnafellinu og n tku Seldalssystur vi flkinu inn binn kaffi og var seti ar og spjalla frameftir.

Daginn eftir flutti Geir Hlm alveg strfrlegt erindi um Grnlandsfer sem hann fr fyrir nokkru san og sndi mjg skemmtilegar myndir. Nna finnst mr eins og g s bin a fara til Grnlands.

Einhver merkasti ttur starfsemi flagsins er heimasan, sem er alfari verk rna Ragnarssonar. henni er hann einlgt a fikta, oftast er a til bta. ar btist stugt inn efni og vil g hvetja sem eiga skemmtilegar myndir r ferum flagsins a koma eim framfri vi okkur stjrninni. Eins er gaman a f nokkrar lnur fr ykkur um upplifanir ferum okkar vegum. vefnum eru nokkrar ferasgur og hellingur af fnum myndum.

Gngukorti okkar er inn vefnum. Vi erum afar stolt af v framtaki. egar kortin okkar og Borgfiringa komu t 1999, litu bir ailar svo a vi vrum a hefjast handa um a kortleggja Austurland fyrir gnguflk og v vri nausynlegt a skiptin vru ekki um hreppamrk heldur tki okkar kort vi ar sem Borgarfjararkorti endai. etta var a mnu mati miki gfuspor og framhaldinu er veri a byggja on essa hugmynd. egar er komi t kort a Suurfjrum og veri er a vinna a kortager Hrai og Vopnafiri. Korti okkar er uppselt. g er a vinna a endurbttri tgfu ess. Helstu breytingar eru r a vi stkkum korti n til Hras. a ir td. a vi fum ar inn tengingu vi Egilsstaaflugvll og Heiarnar sem voru fyrrum gagnvegir milli Hras og Fjara og eru skemmtilegar og gilegar gnguleiir. Svo er meiningin a hafa leialsingar bi ensku og slensku og bta inn upplsingum um helstu vtti svisins. skell Heiar verur okkar maur fram vi kortagerina. ar sem styrkir og auglsingar fru langt me a kosta ger kortsins snum tma, hfum vi haft a v nokkrar tekjur eins og sj m rsreikningi. Vonast g til ess a svo veri einnig me etta kort. Fjarabygg hefur egar kvei a styrkja okkur um 200.000 og Austur- Hra um 50.000 krnur. tlaur kostnaur vi tgfu kortsins er kr. 600.000.

Vonir standa til ess a Vegagerin hjlpi okkur me v a merkja upphafspunkta leia vi veginn me gngumannamerkinu komandi vori. a er mikill menningarauki a f r merkingar.

Formlegt flagsstarf utan aalfunda gengur svona og svona. Nefndirnar hittast vinnufundum, margir hafa mrg jrn eldi, og svo eru formlegar hittingar gangi nokkrir flagar sl saman fer. Vi komun t.d. nokkrar konur saman til ess a ganga fr frttabrfinu pst, a var kvld sem lifir minningunni. Stjrnin heldur svo 2-3 formlega fundi ri. Vi rni Ragnarsson frum til Akureyrar sla hausts til fundar vi Noran og Austanmenn samt forseta og framkvmdastjra F. Feraflag Akureyrar boar til essara funda sem eru ngjulegir og gefa okkur alltaf vind seglin. ar er rtt vtt og breytt um a sem flgin eru a glma vi.

Flagar sem vinna nefndum og annan htt fyrir flagi koma og fara. Flagi akkar ykkur llum fyrir eigingjarnt starf, sem er raun miki a vxtum. Axel saksson sem hefur veri gnguleianefnd fr stofnun flagsins og seinni hlutann formaur hennar, httir n og vil g fra honum srstakar akkir. Gnguleianefndin hefur essum tma unni miki og arft verk svo eftir hefur veri teki.

A f rbk af snu svi er virkilega gaman. rbkin okkar essu ri er af Suurfjrum Austfjara eftir Hjrleif Guttormsson einn af flgum Feraflags fjaramanna. a verur sannarlega tilhlkkunarefni a f hana hendur. Hjrleifur tlar a fylgja henni r hlai ann 14. aprl me v a sna myndir og segja fr Suurfjrunum Egilsb Norfiri.

Feranefnd og gnguleianefnd eiga hr talsmenn. Hsanefnd strir Rnar Jhannsson fermingarbrir minn. Honum lkar ekki a halda tlur. Reyndar sagi hann egar g ba hann a koma hinga eim tilgangi. na mn, g get ekki tala, - en r er frjlst a segja allt sem vilt mnu nafni og a tla g a nota mr. Reyndar er etta til gamans sagt en Rnar a sinna skaflkinu okkar og nnum essum tma.

a sem g vildi sagt hafa er a vi eigum strverkefni fyrir hndum a koma upp gistisklanum Karlsstum Vlavk. a er mikilvgt a vi leggjum ar saman krafta okkar og snum a vi getum byggt hs. Fram til essa hfum vi fengi miki forgjf, leyfi til ess a nota teikningar Hermanns Eirkssonar og Vlundar Jhannssonar, Viar Jnsson lagai teikningarnar af Vknahsunum a nrri brunamlalggjf, Hnnun og rgjf teiknai lina og geri afstumyndir og Rarik hefur gefi okkur efni r lnunni sem tekin var niur Eskifjararheii til ess a byggja grunninn. Allir essir ailar hafa gefi sitt me gum skum okkur til handa. Hermann Eirksson og rhallur orsteinsson fr Feraflagi Fljtsdalshras komu til fundar vi okkur niur Reyarfjr vetur og gfu okkur allar upplsingar um hsin og sndu okkur vdemynd af v hvernig var fari a v a reisa au.

mean framkvmd stendur vera engir varamenn hsanefnd, allir vera a skila snu. Stjrn skilur sr rtt til ess a stkka hpinn ef urfa ykir.

Gir flagar, - a er mikilvgt a eir sem vilja vinna bji sig fram. Vi urfum a leita til margra aila til ess a fjrmagna bygginguna og a verur teki eftir v hvernig vi stndum a verki. Ltum vinnugleina vera okkar einkunnaror.

 

na Gsladttir formaur