Ársskýrsla formanns vegna starfsársins 2009
Á ađalfundi 2010


   Ágćtu fundarmenn
   Ég ćtla hér ađ flytja skýrslu stjórnar ársins 2009. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ starf félagsins var međ hefđbundunum hćtti og án stórtíđinda. Á síđasta ađalfundi tók ég viđ formennsku af Ínu Dagbjörtu Gísladóttur en hún hćtti sem formađur eftir 13 ára starf og vil ég hér fyrir hönd stjórnar og félagsmanna ţakka henni fyrir ómetanleg störf í ţágu félagsins. Ţađ er áskorun ađ taka viđ keflinu af henni en viđ í stjórn og nefndum félagsins munum eftir bestu getu halda ótrauđ áfram starfinu . En félagiđ mun áfram njóta starfskrafa Ínu ţó hún hafi lagt formannsembćttiđ á hilluna.
   Félagiđ fékk styrk frá Ferđamálaráđi upp á 500 ţúsund og styrk frá Samvinnufélagi útgerđamanna upp á 250 ţúsund, til ađ endurnýja endamerkingar á gönguleiđum. Einnig fékk félagiđ styrk upp á 150 ţúsund frá Einari Bridde sem ćtlađur er upp í kostnađ viđ ađ endurútgefa göngukortiđ okkar. Ađ hanna endamerkningar og endurútgefa kortiđ er mikiđ verk og kostnađarsamt en Ína mun líklega taka ađ sér ađ stjórna ţeirri vinnu. Mikil vinna liggur í ađ útvega fjármagn til verksins, safna verđur styrkjum og auglýsingum frá sveitarfélaginu og fyrirtćkjum. Endurnýja ţarf upplýsingar og texta á göngukortinu, bćta viđ GPS punktum og fleira.
   Síđastliđiđ sumar viđrađi ekki sérstaklega til gönguferđa hjá okkur hér á Austurlandi og voru gistinćtur í skálanum okkar í Vöđlavík ađeins 110. En nú lítur út fyrir gott ferđasumar og eru ţegar búiđ ađ panta 200 gistinćtur.
   Félagiđ tók ţátt í gönguvikunni „á fćtur í Fjarđabyggđ „ s.l. sumar og eins tökum viđ ţátt á komandi sumri. Fjallaleikurinn okkar „Fjöllin fimm í Fjarđabyggđ“ er í fullum gangi og fengu 22 titilinn fjallagarpur Fjarđabyggđar áriđ 2009 og fá verđlaunagripinn sinn afhentan hér á eftir. 12 konur luku viđ fjallaleikinn í gönguvikunni s.l. sumar. Alls eru fjallagarparnir orđnir 49 frá ţví leikurinn hófs áriđ 2004.
   Ferđadagskrá sumarsins er fjölbreytt og spennandi og vonandi finna ţar allir eitthvađ viđ sitt hćfi. Ţema sumarsins er ađ ţessu sinni fornar póstleiđir. Fréttabréf međ ferđadagskránni var boriđ í hvert hús í Fjarđabyggđ og einnig liggur ţađ frammi á helstu upplýsingastöđum fyrir ferđamenn í fjórđungunum.
   Ađ lokum viljum viđ ţakka ferđanefndinni, húsnefndinni og gönguleiđanefndinni fyrir góđ störf og munu nefndirnar flytja skýrslu um starfiđ og fyrirhugađa vinnu á komandi sumri hér á eftir.
   Fararstjórum í ferđum er ţakkađ fyrir frábćr störf og teljum viđ ekki á neinn hallađ ţó sérstaklega sé Kidda og Árna getiđ og ţeim ţakkađ. Ađ lokum viljum viđ í stjórininni minna á ađ í Ferđafélgi Fjarđamanna er allt starfiđ unniđ í sjálfbođaliđavinnu og hvetja félagsmenn til ađ taka ţátt í starfinu ţví eins og máltćkiđ segir vinna margar hendur létt verk.
   Takk fyrir..

Laufey Ţóra Sveinsdóttir
formađur Ferđafélags Fjarđamanna