Ársskýrsla formanns vegna starfsársins 2010
Á ađalfundi 2011


   Ágćtu félagar!
   Enn er komiđ ađ ađalfundi og hér stend ég og get ekki annađ. Ţegar litiđ er yfir starf félagsins á síđastliđnu ári var allt međ hefđbundnum hćtti. Stjórnin hittist nokkrum sinnum til ađ ráđa ráđum sínum og leggja línurnar fyrir starf félagsins.
   Ţađ ber hćst ađ Ína Dagbjört Gísladóttir fyrrverandi formađur félagsins tók ađ ađ sér ađ sjá um útgáfu á nýju göngukorti og endamerkingum en hún hafđi veg og vanda af gamla göngukortinu sem nú er uppselt. Mikil vinna er viđ kortagerđina og mun Ína gera grein fyrir ţessu verkefni hér á eftir.
   Nefndirnar stóđu sig međ prýđi eins og áđur og munu ţćr greina frá fyrirhuguđu starfi sumarsins í vinnu viđ skálann, stikunum á gönguleiđum og gönguferđum. Vćntanlega hafa allir hér fengiđ glćsilega gönguferđadagskrá sumarsins í hendur en hún var borin í hvert hús í Fjarđabyggđ.
   Eins og undanfarin ár er Ferđafélag Fjarđamanna einn af máttarstólpum gönguvikunar á „fćtur í Fjarđabyggđ“. Ţar sér félagiđ um leiđsögn í ferđum á fjöllin 5 í fjallagarpaleiknum og í fleiri ferđir. Einnig má nefna móttöku á gestum og gangandi í skálanum okkar í Vöđlavík síđasta dag vikunnar og vinna viđ kvöldvökur. Sérstakur bćklingur verđur borinn út í Fjarđabyggđ međ dagskrá vikunnar og mun hann einnig liggja frammi á upplýsingamiđstöđum, veitingahúsum og víđar á Austurlandi.
   Leikur félagsins „Fjallagarpur Fjarđabyggđar“ er alltaf jafn vinsćll og eftir hefđbundin ađalfundarstörf munu 32 fjallagarpar taka viđ verđlaunum v/ ársins 2010.
   Skáli félagsins í Vöđlavík var vel nýttur síđastliđiđ ár og vorum um 240 gistinćtur. Ekki lítur eins vel út međ komandi sumar en ađeins er búiđ ađ skrá 40 gistinćtur enn sem komiđ er. Síđastliđiđ sumar var okkur hér fyrir austan ekki hćgstćtt til gönguferđa, skýrir ţađ kannski drćma ađsókn í skálann , en vonandi á eftir ađ rćtast úr ţessu.
   Eskja hefur fćrt félaginu ađ gjöf talstöđ og útbúnađ í skálann sem er kćrkomiđ öryggisatriđi ţvi NMT netiđ var lagt niđur í september síđastliđnum og síminn í skálanum ţví óvirkur. Ţessu verđu komiđ fyrir á vinnuhelgi snemmsumars.
   Félagiđ er 15 ára á árinu og hefur ţađ vaxiđ og eflst frá stofnun en stofnfélagar voru 50 en í dag eru 115 félagar.
   Ađ lokum vil ég ţakka međstjórnendum mínum og nefndarfólki fyrir samvinnu og vel unnin störf og lćt máli mínu lokiđ.
   Takk fyrir

Laufey Ţóra Sveinsdóttir
formađur Ferđafélags Fjarđamanna