Ársskýrsla formanns vegna starfsársins 2011
Á ađalfundi 2012


   Ágćtu félagar!
   Ég ćtla ađ flytja hér skýrslu stjórnar fyrir áriđ 2011. Starf félagsins á síđast liđnu ári var allt međ hefđbundnum hćtti. Stjórnin hittist nokkrum sinnum til ađ ráđa ráđum sínum og leggja línurnar fyrir starf félagsins. Nefndirnar hittust og unnu ágćtt starf eins og ávallt.
   Ferđanefndin stóđ fyrir skemmtilegri og fjölbreyttri ferđadagskrá s.l. sumar og er ferđadagskrá komandi sumars spennandi. Ţátttaka í ferđum síđast liđiđ sumar var sćmileg og mátti oft kenna frekar köldu og blautu veđri um. Stjórnin gaf út fréttabréf međ ferđadagskánni sem boriđ var út í hvert hús í Fjarđabyggđ.
   Húsanefndin sá um ađ koma skálanum okkar í lag fyrir sumariđ, en gistinćtur voru ađeins 85 áriđ 2011 og má kenna risjóttri veđráttu um ađ fáir ferđalangar voru á ferđ austanlands. Ţađ er von okkar ađ félagsmenn taki vel kalli nefndanna í vinnu viđ skálann, endamerkingar og stikun á gönguleiđinni yfir Karlsskálaskarđ á komandi sumri. Nefndirnar munu greina betur frá starfi sínu hér á eftir.
   Nýtt gönguleiđakort kom út í júnílok, allan veg og vanda af kortagerđinni hafđi Ína Dagbjörg Gísladóttir. Kortiđ er í alla stađi vandađ og nákvćmt međ íslenskum og enskum textum. Robyn Vilhjálmsson og Gillian Hayworth sáu um ađ snúa íslenska textanum á ensku. Gönguleiđakortiđ er ein af ađal skrautfjöđrum félagsins og eru Ínu hér fćrđar bestu ţakkir fyrir frábćrt starf. Einnig er búiđ ađ hanna nýjar endamerkingar á allar merktar gönguleiđir. Nýja gönguleiđakortiđ er notiđ í grunnupplýsingar og er allur texti unninn af Ínu Dagbjörtu Gísladóttur og ensk ţýđing unnin af Robyn Vilhjálmsson. Uppsetning og útlitshönnun er unnin af Hafţóri S Helgasyni.
   Fjallagarpaleikurinn hélt áfram á árinu og bćttust 6 nýjir garpar í hópinn sem telur orđiđ 86 í árslok 2011. Félagiđ tók ţátt í gönguvikunni eins og áđur og gengu 3 á öll fjöllin fimm í vikunni.
   Ţegar stjórnin var ađ fara yfir félagataliđ til ađ finna fólk í nefndir fyrir ţá sem tilkynnt hafa ađ ţeir myndu hćtta, komust viđ ađ ţví ađ meirihluti félagsmanna er dálítiđ miđaldra. Ekki ađ ţađ sé slćmur aldur en okkur vantar sárlega ađ fjölga félögum og ţá vćri ekki verra ađ ţeir vćru í bland í yngri kantinum. Hafiđ ţiđ félagar góđir einhverjar hugmyndir hvernig hćgt vćri ađ fjölga í félaginu? Mćtti kannski taka ţađ mál upp á eftir undir önnur mál.
   Ákveđiđ hefur veriđ ađ gefa öllum nemendum í Verkmenntaskóla Austurlands stimilhefti og munu ţeir líklega ganga á Svartafjall í árlegri haustgöngu skólans. En Verkmenntaskóli Austurlands er heislueflandi framhaldsskóli og mun hreyfing verđa ţema nćsta skólaárs. Kannski mun ţetta samstarf skila okkur félögum ţegar fram líđa stundir.
   Stćrsta verkefni félagsins nú er undirbúningur á fjölskylduleik sem hefur hlotiđ nafniđ „Fjarđabyggđarflakk“. Umsjón og ritstjórn er í höndum Sigurborgar Hákonardóttur og Ínu D Gísladóttur en margir eru kallađir til og leggja fram vinnu í textagerđ, yfirlestri, vali á stöđum til ađ heimsćkja og ýmsu öđru sem til fellur og eru ţeim öllum fćrđar bestu ţakkir. Leikurinn á ađ vera tilbúinn 1. júní nćstkomandi. Í honum felst ađ kaupa sér fjölskyldubókina og finna 2 stađi í hverjum firđi í sveitarfélaginu. Ţar er stađsettur dótakassi sem í er gestabók, stimpill og ýmsar upplýsingar um nánasta umhverfi. Eftir ađ hafa heimsótt alla stađina fá ţátttakendur verđlaun. Ţađ er von okkar sem ađ ţessu standa ađ leikurinn verđi fjölskyldum hvatning til útivistar og samveru. Kannski mun leikurinn skila okkur nýjum félögum. Samvinnufélag útgerđamanna og Fjarđabyggđ styrktu félagiđ til ađ koma leiknum af stađ og eru ţeim fćrđar góđar ţakkir fyrir ţađ.
   Ađ lokum vil ég fyrir hönd stjórnar ţakka nefndum fyrir vel unnin störf og Árna Ragnarssyni gjaldkera félagsins fyrir vinnu viđ ađ halda út heimasíđu fyrir félagiđ .
   Takk fyrir

Laufey Ţóra Sveinsdóttir
formađur Ferđafélags Fjarđamanna