126472

Hjálmadalur

Laugardagur 23. júlí 2022 1skor1skor

Fararstjórn: Anna Berg Samúelsdóttir, náttúru- og umhverfisfræðingur.

Mæting kl. 10 við afleggjarann að Stuðlum í Reyðarfirði. Genginn er hringur um dalinn sem er falin náttúruperla.

Skráning skal fara fram fyrir kl. 12 þann 22.júlí hjá This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma: 857-0774

Neistaflugsganga

Laugardagur 30. júlí 2022 1skor1skor

Fararstjórn: Benedikt Sigurjónsson. 

Mæting kl. 10 við Grænanes.

Fjölskylduganga í tengslum við Neistaflug, fjölskylduhátíðina. Gengið út á Hellisfjarðarmúla með viðkomu á Lolla.

Glámsaugnatindur 772 m

Laugardagur 6. ágúst 2022 1skor1skor1skor

Fararstjórn: Kristinn Þorsteinsson, sími 864-7694.

Mæting kl. 10 við Helgustaði í Reyðarfirði.

Gengið upp með Helgustaðarárgili upp á Hrygg og þaðan á tindinn.

 
 

Fjallahjólaferð

Laugardagur 13. ágúst 2022 1skor1skor

Fjallahjólaferð, nánar auglýst síðar.

Áreyjartindur 941 m

Laugardagur 20. ágúst 2022 1skor1skor1skor

Fararstjórn: Kristinn Þorsteinsson, sími 864-7694.

Mæting kl. 10 við Áreyjar.

Ferð í félagi við Ferðafélag Fljótsdalshéraðs.

Frábært útsýnisfjall við Reyðarfjörð.

Beinageitarfjall

Laugardagur 27. ágúst 2022 1skor1skor1skor
 
Fararstjórn: Skúli Júlíusson.
 

Mæting kl. 8 að Tjarnarási 8, Egilsstöðum.

Ferð í félagi við Ferðafélag Fljótsdalshéraðs.

Ekið að Hólalandi í Borgarfirði og áfram upp vegaslóða að Sandaskörðum. Gönguleið 10 km og hækkun 630m.

Skráning á heimasíðu www.ferdaf.is  

Verð: 3.000 kr.

 
 

Bagall í Norðfirði 1060 m

Laugardagur 3. september 2022
1skor1skor1skor1skor
 
Fararstjórn: auglýst síðar.

Mæting kl. 10 í Kirkjubólsteigi.

Glæsilegt útsýni um Mjóafjörð, Norðfjarðarfjallgarð og Norðfjörð.

 
 

Ferðafélag Fjarðamanna -  kt. 690998-2549 -  s: 8471690 -  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.