16.-20. júlí. 5 dagar
Fararstjórn: Sævar Guðjónsson svæðisleiðsögumaður á Mjóeyri.
Gengið um Gerpissvæðið sem er á milli Norðfjarðar og Reyðarfjarðar, áhugaverðir staðir skoðaðir. Trússferð og gist í svefnpokaplássi í 4 nætur. Lágmarksfjöldi 15 manns og hámark 30 manns.
Verð kr. 80.000 /85.000. Innifalið: Allur matur, kokkur, trúss, leiðsögn, gisting og bátsferð. Nánari lýsing á ferðinni: www.mjoeyri.is.
Panta þarf í þessa ferð hjá
Laugardagur 16. júlí 2022
Fararstjórn: Anna Berg Samúelsdóttir, náttúru- og umhverfisfræðingur.
Mæting kl. 10 við afleggjarann til Vöðlavíkur.
Gangan hefst við Karlsskála. Sagan sögð og náttúrufar skoðað.
Skráning skal fara fram fyrir kl. 12 þann 15. júlí hjá
Laugardagur 23. júlí 2022
Fararstjórn: Anna Berg Samúelsdóttir, náttúru- og umhverfisfræðingur.
Mæting kl. 10 við afleggjarann að Stuðlum í Reyðarfirði. Genginn er hringur um dalinn sem er falin náttúruperla.
Skráning skal fara fram fyrir kl. 12 þann 22.júlí hjá
Fararstjórn: Benedikt Sigurjónsson.
Mæting kl. 10 við Grænanes.
Fjölskylduganga í tengslum við Neistaflug, fjölskylduhátíðina. Gengið út á Hellisfjarðarmúla með viðkomu á Lolla.
Laugardagur 6. ágúst 2022
Fararstjórn: Kristinn Þorsteinsson, sími 864-7694.
Mæting kl. 10 við Helgustaði í Reyðarfirði.
Gengið upp með Helgustaðarárgili upp á Hrygg og þaðan á tindinn.
Laugardagur 13. ágúst 2022
Fjallahjólaferð, nánar auglýst síðar.
Fararstjórn: Kristinn Þorsteinsson, sími 864-7694.
Mæting kl. 10 við Áreyjar.
Ferð í félagi við Ferðafélag Fljótsdalshéraðs.
Frábært útsýnisfjall við Reyðarfjörð.
Mæting kl. 8 að Tjarnarási 8, Egilsstöðum.
Ferð í félagi við Ferðafélag Fljótsdalshéraðs.
Ekið að Hólalandi í Borgarfirði og áfram upp vegaslóða að Sandaskörðum. Gönguleið 10 km og hækkun 630m.
Skráning á heimasíðu www.ferdaf.is
Verð: 3.000 kr.
Mæting kl. 10 í Kirkjubólsteigi.
Glæsilegt útsýni um Mjóafjörð, Norðfjarðarfjallgarð og Norðfjörð.
Ferðafélag Fjarðamanna - kt. 690998-2549 - s: 8471690 -