Laugardaginn 23. júlí var gengið inn Hjálmadal í Reyðarfirði.
Fararstjóri var Anna Berg Samúelsdóttir sem gerði grein fyrir umhverfi og náttúrufari dalsins.
Myndir: Kristinn Þorsteinsson
Gangan hófst á afleggjaranum að Stuðlum
Gengið yfir skriðuna sem féll fyrir nokkrum árum
Anna Berg með veglegan svepp í hendi
Plöntuskoðun
Plöntur skoðaðar með hjálp stækkunarglers
Í Hjálmadal
Innarlega í Hjálmadal
Innan um skriðugrjót
Haldið til baka
Kíkt á fossa í Hjálmadal