Skip to main content

126472

Sunnudaginn 1. apríl, páskadag var fjölskylduferð á Grænafell. Eins og hefð er fyrir voru páskaegg og þoturassar höfð með í för.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Við Neðstubrú. Stefán sem var á snjóþrúgum slóst með í för niður Sléttadal

Fagridalur í baksýn

Á varpinu sem skilur að Fagradal og Sléttadal

Haldið niður Sléttadal

Hér skilja leiðir. Stefán heldur til baka eftir Norðufelli

Komið upp á varpið við Grænafellsvatn

Haldið af stað upp Suðurfell. Norðurfell í baksýn

Komið upp á Suðurfell

Við vörðuna á Suðurfelli

Skafið undan skónum

Komið niður af Suðurfelli

Gengið upp Norðurfell

Snjór losaður af skíðunum

Á Norðurfelli

Rennsli niður af Norðurfelli