Fimmtudaginn 27. júní var gengið á Sjónhnjúk 1192 m
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson
Gangan hófst við vegslóðann að Stuðlum í Reyðarfirði
Í Hjálmadal
Hjálmadalur
Á Stuðlaheiði
Stuðlaskarð til vinstri á myndinni og Gagnheiðarskarð nyrðra til hægri
Gengið upp hlíð Sjónhnjúks
Hróarsdalur fyrir neðan
Komið upp á brún Sjónhnjúks
Horft til Fáskrúðsfjarðar
Á toppnum
Stimplað í stimpilhefti fjallgarpa gönguvikunnar
Haldið niður af fjallinu
Hjálmadalur