Laugardaginn 27. júní stóð til að ganga frá Karlsskála að Snæfugli, um Karlsskálaskarð og til baka yfir Sléttaskarð til Karlsskála. Vegna veðurs var ákveðið að ganga út á Valahjalla.
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson
Upphaf göngunnar innan við Karlsskála
Karlsskáli
Nýlega fallin skriða utan við Karlsskála
Við Hall
Horft til Skrúðs og Vattarness
Komið upp á Valahjalla
Á Valahjalla
Komið að flugvélarflakinu á Valahjalla
Við minningarskjöld um þá sem fórust með þýsku flugvélinni sem flaug á Sauðatind á stríðsárunum
Við skriðuna sem féll úr Sauðatindi 2014
Teistá