Skip to main content

126472

Laugardaginn 14. ágúst var farið í surtarbrandsnámu sem er í Innri-Jökulbotnum í Reyðarfirði

Nánar um surtarbrand

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson, að flestum myndunum

Gangan hófst við Fáskrúðsfjarðargöngin

Kambfjall ber hæst á myndinni

Horft til Hádegisfjalls

Hér heita Álfhólar. Árið 2012 var farin þessi sama leið til að skoða námuna. Þá reyndist hún á kaf í snjó en við Álfhóla var þá tófugreni og heyrðist gagg í yrðlingum neðan úr urðinni.

Sést í gilið í Innri-Jökulbotnum þar sem surtarbrandsnáman er

Sést í námuopið

Þóroddur bregður sér niður í námuna

Þrír hættu sér inní námuna

Tóftir húss sem tilheyrði námuvinnslunni

Úr árbók Ferðafélags Íslands 2005, bls 9. Höf. Hjörleifur Guttormsson. Hér var strikað yfir í fljótfærni. En náman er í 420 m hæð. Hjörleifur fer venjulega með rétt mál. Því kann það sem strikað er yfir þarna að vera rétt. Að það sé líka surtarbrandur í þeirri hæð. Fjallsbrúnin yfir Jökulbotnunum er í um 1.100 metra hæð.

Komið niður ofan við Holtastaðaeyri

Allir með á mynd

Horft upp með Holtastaðaá