Skip to main content

126472

Laugardaginn 16. júlí var gengið á Hádegisfjall. Það hætti að rigna um svipað leyti og lagt var að stað og þokan lyfti sér smám saman og var þokkalega bjart er uppá fjallið var komið. E.t.v. hefði verið fjölmennara í alvöru sumarveðri.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Horft niður gil Hrútár í Hrútadal

Gengið upp með Hrútá

Í Hrútá eru margir fossar

Gengið upp Hrútadal

Hallberutindur

Gengið út á Hádegisfjall

Sést niður í Hrútadal

Reyðarfjörður

Komið út á enda Hádegisfjalls þar sem gestabókin er

Kvittað í gestabókina

Á leið til baka. Sést í Hallberutind

Komið niður í Hrútadal