Föstudaginn 24. júní var gengið á Goðatind
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson
Gangan hófst við skíðamiðstöðina í Oddsskarði
Doddi á Skorrastað mætti með gítarinn
Útsýni yfir Oddsdal til Norðfjarðar
Svartafjall í baksýn
Síðasti spölurinn á toppinn
Horft til Norðfjarðar og Hellisfjarðar
Sauðatindur, Snæfugl, Hesthaus og Álffjall standa upp úr þokunni
Á toppnum
Doddi tók lagið
Kveðja til Andys. Andy komst ekki í gönguvikuna vegna veikinda
Gengið niður af fjallinu
Þórunn Erna Clausen tók einnig lagið
Fjallagarpar gönguvikunnar. Á myndina vantar Brynjar Örn Arnarson sem gekk einnig á gönguvikufjöllin fimm